Scales Model w/Balls – Triple Set

49.370 kr.

Setja í körfu

Telkari silfur skartgripir byggja á árþúsundalanga silfursmíðahefð í Miðausturlöndum. Silfurvíravirkjagerð (telkari) þróaðist á 15. öld ofarlega í Mesapótamíu og er þar enn flínkustu silfursmiðina að finna. Unnið er með hreint silfur (925 karata sterlingssilfur) sem er fínofið þannig að úr verða gríðarfallegir skartgripir! Stundum er silfrið baðað upp úr gullvatni til að fá gyllta áferð á skartið en yfirleitt er það silfurhvítt á lit.

Scales Model w/Balls – Triple Set er skartgripasett fyrir konur – hálsmen, armband og eyrnalokkapar í stíl með hreisturmótífi og kúlum! Virkilega fallegt!

Vöruheiti: Scales Model w/Balls – Triple Set
Eðalmálmur: 925 Sterling Silver
Framleiðsla: Handcrafted Telkari Silver
Gimsteinn:
Þyngd: 60g

SKU: 106956 Flokkur: